Í ljósi þeirrar alvarlega stöðu sem komin er upp þá þykir okkur ekki við hæfi að fagna þessum tímamótum að sinni.
Við viljum engu að síður hvetja fólk til að koma í Eldheima næstu daga og skoða ljósmyndasýningu með nýjum og einstökum myndum Golla ljósmyndara, sem hann tók í Surtsey sl. sumar.
Umhverfisstofnun, Vestmannaeyjabær/Eldheimar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst