Hef mestar áhyggjur af starfsfólkinu
24. september, 2009
Í síðustu viku voru skattstjórar landsins boðaðir til fundar og þeim tilkynnt að frá og með næstu ára­mót­um verði landið eitt skatta­umdæmi. Áfram verður starfsemi á fimm stöðum úti á landi og Vest­mannaeyjar eru ekki þar á meðal. Framtíðin er óráðin en í versta falli verður skattstofunni lokað. Þrír starfsmenn vinna á skattstofunni auk skattstjóra.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst