Heimir tekur við Al Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður þjálfari Al Arabi liðsins í Katar. Liðið tilkynnti þetta á Twitter í dag. Heimir gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið sem er í 6. sæti katörsku deildarinnar sem stendur.

Á föstudag var greint frá því í fjölmiðlum í Katar að Heimir væri líklegur kandidat í að þjálfa Al Arabi. Sögurnar fengu byr undir báða vængi í gær þegar myndir birtust af honum að horfa á leik Al Arabi og Umm Salal. Heimir stýrir Al Arabi næstu tvö og hálft árið en starfslið hans hjá félaginu verður að mestu spænskt. Þó verður Bjarki Már Ólafsson Heimi til aðstoðar.

Ruv.is greindi frá

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.