Heimsækja Val í dag

Tveir leikir fara fram í kvöld þegar 18. umferð í Olísdeild karla verður leikin. ÍBV heimsækir Val í N1 höllina og Afturelding tekur á móti Haukum.

Sem stendur er Valur í öðru sætir deildarinnar með 28. stig og ÍBV í því fjórða með 22. stig eftir jafn marga leiki. ÍBV sigraði Val í síðasta leik liðanna 38-34 sem fram fór í Eyjum.

Flautað verður til leiks kl. 19:30. Leikurinn er einnig sýndur á Sjónvarpi Símans.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.