Herjólfur siglir aukaferð
24. júní, 2014
Vegna mikilla flutninga í tengslum við Shellmótið siglir Herjólfur aukaferð í dag. Brottför frá Eyjum kl. 14.30 og frá Landeyjahöfn kl. 16.00.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst