Nú hefur verið tekin ákvörðun um að Herjólfur siglir ekkert í dag vegna veðurs. Fyrri ferð skipsins var aflýst en athuga átti með síðari ferð síðar í dag en vegna óveðursins sem nú geysar og ófærðar á vegum uppi á landi, hefur verið ákveðið að aflýsa einnig síðari ferðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst