Hermann skrifaði undir tveggja ára samning
6. október, 2012
Hermann Hreiðarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning hjá ÍBV. Munnlegt samkomulag þess efnis lág fyrir fljótlega eftir að leiðir ÍBV og Magnúsar Gylfasonar skildu en Hermann lék upp í gegnum alla yngri flokka ÍBV og svo með meistaraflokki, áður en hann var seldur til Crystal Palace haustið 1997.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst