Lúther Guðmundsson, eigandi Hestagallery, segir að þetta sé tímamótasamningur fyrir fyrirtækið og að nú sé hægt að fá í verslunum Fóðurblöndunnar helstu reiðtygi og reiðfatnað. �?Við höfum getað staðið við það hingað til að vera með lægsta verðið á hestavörum og nú geta sunnlendingar notið góðs af því�?, segir Lúther.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst