Laugardaginn 8. mars var viðbótartenging við Hitaveitu Hraungerðishrepps formlega tekin í notkun að viðstöddum fjölda gesta í blíðskaparveðri.
Það var Stefán Guðmundsson í Túni sem hleypti vatninu á. Framkvæmdum lauk um mánðarmótin nóvember-desember og þá var nánast lokið við að tengja þá bæji úr fyrrum Hraungerðishreppi sem upphaflega stóð til að tengja við Hitaveituna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst