Hjörtur áfram í Söngkeppni framhaldsskólanna
18. apríl, 2012
Nú er ljóst að Hjörtur Friðriksson, nemandi í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, er kominn áfram í úrslita Söngkeppni framhaldsskólanna. Keppnin fór þannig fram að myndband allra 32 skóla sem taka þátt í keppninni, voru birt á mbl.is og var hægt að kjósa uppáhalds lagið sitt í símakosningu, sem hafði helmingsvægi við dómnefnd. 12 lög af þessum 32 komust áfram en úrslitakvöldið fer fram í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu á laugardag.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst