Hliðra til sínum plönum eftir þeirra áætlun
Car­golux-flutn­inga­vél sem flyt­ur mjaldr­ana fór í loftið frá flug­vell­in­um í Sj­ang­haí um miðja nótt að ís­lensk­um tíma. Ljós­mynd/​Car­golux

Mjaldr­arn­ir Little White og Little Grey eru lagðir af stað til Íslands. Car­golux-flutn­inga­vél sem flyt­ur mjaldr­ana fór í loftið frá flug­vell­in­um í Sj­ang­haí um miðja nótt að ís­lensk­um tíma. Áætlað er að flug­vél­in muni lenda á Kefla­vík­ur­flug­velli um klukk­an 14 í dag eða rúm­lega fimm klukku­stund­um síðar en áætlað var, Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf sagði að þeir muni stilla sig af eftir þeirra áætlun.

„Við bregðumst við seikuninni og stillum okkur af. Þeir eru að fara lenda um klukkan 14 í dag og þá reiknum við með að geta áætlað hvenær þeir koma til okkar, við erum í góðu sambandi við flutningsaðila og hliðrum til okkar plönum eftir þeirra plani,“ sagði Guðbjartur í samtali við Eyjafréttir.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.