Hljómsveitin NilFisk fimm ára í dag

Hljómsveitin NilFisk frá Eyrarbakka og Stokkseyri hefur ákveðið að leggja upp laupana.

Einsog staðan er núna hefur hún verið óvirk í þónokkurn tíma og hafa meðlimir hennar þess vegna ákveðið að leggja sveitina á hilluna og snúa sér að öðrum meira krefjandi verkefnum.

Allt er þetta í hinu mesta bróðerni og félagarnir kveðja klökkir en með bros á vör.

Þessi tilkynning er send út á fimm ára afmælisdegi hljómsveitarinnar. 10. mars

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.