Hljómsveitin NilFisk frá Eyrarbakka og Stokkseyri hefur ákveðið að leggja upp laupana.
Einsog staðan er núna hefur hún verið óvirk í þónokkurn tíma og hafa meðlimir hennar þess vegna ákveðið að leggja sveitina á hilluna og snúa sér að öðrum meira krefjandi verkefnum.
Allt er þetta í hinu mesta bróðerni og félagarnir kveðja klökkir en með bros á vör.
Þessi tilkynning er send út á fimm ára afmælisdegi hljómsveitarinnar. 10. mars
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst