hOFFMAN snýr aftur
IMG 20241111 WA0000
hOFFMAN. Ljósmynd/aðsend

Hljómsveitin hOFFMAN var að senda frá sér sitt fyrsta lag í 15 ár. Lagið ber nafnið Shame og var tekið upp í hljóðveri Of Monsters and men í Garðabæ og um upptökur sá Bjarni Jensson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hljómsveitinni.

Framundan hjá hOFFMAN í desember eru þrennir tónleikar á höfuðborgarsvæðinu og í Eyjum . Tónleikar verða á eftirfarandi stöðum 6.desember á Bird (Reykjavík), 19.desember á Lemmy (Reykjavík)og að lokum 28.desember í Alþýðuhúsinu Vestmannaeyjum.

Nánari upplýsingar um miðasölu fyrir eyjatónleikana munu birtast fljótlega . Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að hlusta á góða rokktónlist að fjölmenna á tónleika hOFFMAN enda hljómsveitin þekkt fyrir kröftuga framkomu. 

Hvetjum svo alla til að fylgja okkur á Facebook og Instagram, segir í tilkynningunni. Hér má kaupa miða á tónleikana.

Nýjustu fréttir

Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.