Hörkuleikir í 16-liða úrslitum bikarsins
Kvennaliðið vann Powerade bikarinn árið 2023.

Dregið var í 16-liða úrslit Powerade bikar karla og kvenna í handbolta í hádeginu í dag. Karlalið ÍBV fékk Aftureldingu á útivelli, ÍBV 2 fékk heimaleik gegn KA og kvennalið ÍBV spilar gegn 1. deildarliði  Gróttu í Eyjum. Hér að neðan er hægt að sjá allar viðureignir 16-liða úrslitanna.

16-liða úrslit karla, leikirnir verða spilaðir dagana 8.-9. nóvember:

Haukar – Valur

Fjölnir – Stjarnan

Afturelding – ÍBV

ÍR – Þór

HK – Selfoss

Grótta – FH

Víkingur – Fram

ÍBV 2 – KA

16-liða úrslit kvenna, leikirnir fara fram dagana 28.-29. október:

HK – Fram

KA/Þór – Selfoss

Víkingur – Fjölnir

ÍBV – Grótta

Stjarnan – FH

ÍR – Afturelding

 

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.