Hreinsunardagur 2019

Fimmtudaginn 23. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að gera Heimaey enn fallegri.

Hugmyndin er að byrja klukkan 17:30 með því að hittast á Stakkagerðistúni, þar verður boðið uppá gillaðar pylsur áður en haldið verður af stað í hreinsunina sem stendur í um tvo tíma.

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland
Heilbrigðseftirlit Suðurlands stendur fyrir átakinu Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu.
Átakið er áskorun til lóðarhafa, íbúa og landeigenda á Suðurlandi, að þeir gangi í það að hreinsa af lóðum sínum og lendum, allt það sem getur valdið ónæði, mengun eða lýti á umhverfinu.

Nánari upplýsingar um átakið er að finna á heimasíðu Heilbrigðiseftirlit Suðurlands www.hsl.is

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.