Sunnlendingar komu verulega á óvart er þeir áttu lokaatriði hátíðarinnar í gærkveldi er Hrútavinabandið frá Stokks-Eyrarbakka kom fram og flutti við mikinn fögnuð gleðióðinn �?Hrúta-Guðni�? til varaformanns Framsóknarflokksins, landbúnaðarráðherra og heiðursforseta Hrútavina Guðna Ágústssyni.
�?essi gleðióður í íslensk-enskri uppfærslu var frumfluttur á þorrablótinu á Stokkseyri fyrir skömmu og byggir á hinu 30 ára stuðlagi Ray Davies og félaga í The Kinks �?Mr. Pleasant�? sem á sínum tíma var gríðarlega vinsælt á Íslandi.
Hrútavinabandið skipa:
Karl Magnús Bjarnarson frá Holti í Stokkseyrarhreppi hinum forna, söngur,
Sveinn Ásgeir Jónsson frá Stokkseyri, trommur,
Sigurjón Dan Vilhjálmsson frá Stokkseyri, bassi,
Jóhann Vignir Vilbergsson frá Eyrarbakka, gítar og söngur og
Víðir Björnsson frá Eyrarbakka, gítar.
Mr Pleasant –
Hrúta – Guðni
Gleðisöngur eftir Ray Davies �? Kinks 1967 / BIB 2007
�?, Hrúta – Guðni ! – þú ert okkar draumur
�?ú skalt vera ráðherra vor
�?ví við kjósum þig öll
�?ví við kjósum þig öll
�?ví við kjósum þig öll
And the whole wide world is on your side, hey hey.
How are you today?
People say Hrúta – Guðni is good,
Hrúta – Guðni er kind,
Hrúta – Guðni””s okay,
Hrúta – Guðni don””t mind.
As long as Hrúta – Guðni””s all right, hey hey.
How are you today?
How””s your Margrét ?, how””s your dætur ?
How””s your systur, how””s your bræður ?
How””s your grand, new – sigurstund,
Sixty-four – í prófkjöri ?
Did you like – vort Hrútagrín
More than you liked – kvígukoss ?
Life is easier, so much easier,
Lífið brosir oss við !!!!!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst