Kjallarainngangi Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Vestmannaeyjum verður lokað á morgun, miðvikudaginn 27. ágúst vegna framkvæmda sem áætlað er að standi yfir næstu vikurnar. Þjónustuþegar og aðrir gestir skulu nota aðalinnganginn að heilsugæslunni.
„Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkur fyrir skilninginn,” segir í tilkynningu frá HSU.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst