Hugmyndakeppni Sunnan3 lokið


Ungt fólk á Sunnan3 svæðinu (Árborg, Hveragerði og �?lfusi) átti þar kost að taka þátt í samkeppninni. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og nú við lok samkeppninar hafa borist 41 umsókn. Vill verkefnisstjórn Sunnan3 verkefnisins þakka þessa frábæru þátttöku ungs fólks á Suðurlandi.

Strax í kjölfarið mun dómnefnd taka til starfa og lýkur hún störfum 15. mars. Dómnefndina skipa, Sævar �?ór Helgason, Á móti sól, Dagur Hilmarsson, vefhönnuður/tæknimaður, Jóhanna Hjartardóttir, menningarfrömuður/kennari, Hildur Grímsdóttir, gjaldkeri í NFSu og Pétur Ingvarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.

Sigurhugmyndirnar verða svo verðlaunaðar við hátíðlega athöfn og þróaðar áfram í samvinnu við höfunda og tæknimenn.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.