Hvar er best að búa?

Viðskiptaráð Íslands hefur frá árinu 2015 haldið úti vefnum Hvar er best að búa, þar sem notendum gefst kostur á að bera saman kostnað við að búa í sveitarfélögum landsins. Á vefnum er hægt að slá inn upplýsingar út frá búsetu, fjölskyldusamsetningu, launatekjum og stærð húsnæðis.

Vefurinn Hvar er best að búa er tól til þess að upplýsa íbúa um gjöld og álögur í sínu sveitarfélagi en í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er hlutverk frambjóðenda einmitt að rökstyðja hvers vegna best geti verið að búa í sveitarfélagi þeirra.

Á vefnum má sjá yfirlit yfir skatta, gjöld og skuldir sveitarfélaganna miðað við gjaldskrár 2022. Einnig má bera saman niðurstöðurnar við landsmeðaltal og önnur sveitarfélög. Markmið Viðskiptaráðs með vefnum er að auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitarstjórnarstigi.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.