Á laugardaginn er gengið til kosninga. Þá velja Vestmannaeyingar sér fólk til að stýra samfélaginu næstu fjögur árin. Það er ánægjulegt hversu margir góðir og hæfir einstaklingar hafa boðið sig fram. Þrír framboðslistar, hlaðnir af bæði reyndu og fersku fólki. Þrír ágætir valkostir.