Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar.

Það að höfnin sé opin skiptir samfélagið afar miklu máli. Þess vegna skipta afköst dýpkunarbúnaðar öllu máli þann tíma sem færi gefst til dýpkunar, sem er oft mjög takmarkaður.

Afkastageta þess búnaðar sem nú er í notkun er með öllu óviðunandi, búnaðurinn ræður engan veginn við verkið og höfnin er lokuð. Fyrir það líður samfélagið og ekki síst ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum.

Við teljum að verktakinn valdi því miður ekki verkinu og hvetjum við til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á þeim samningi sem er í gildi.

Stjórn Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.