Hvítu kollarnir settir upp
23. maí, 2015
Í morgun útskrifaðist 31 stúdent frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum við athöfn í hátíðarsal skólans. Er þetta með stærstu hópum sem FÍV hefur útskrifað frá upphafi. �?að var Helga Kristín Kolbeins skólameistari sem sleit skólanum.
Í allt hefur skólinn útskrifað um 900 stúdenta, yfir 600 af starfsnámi og tæplega 600 í grunnnámi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst