Hvítu tjöldin - næstu dagar

Það er að ýmsu að huga fyrir þá sem ætla að vera með hvítt hústjald í Herjólfsdal. Hér að neðan má finna allar helstu upplýsingar.

Miðvikudagur 02. ágúst 2023

Hvítatjaldasúlur fara upp á eftirfarandi tímum: ATH þeir sem ekki mæta á réttum tíma færast aftast í götur.

17:00 Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð

17:45 Ástarbraut, Veltusund og Klettar

18:30 Skvísusund og Lundaholur

19:15 Sigurbraut, Sjómannasund og Golfgata

20:00 Þeir sem ekki tóku frá lóð

ATH! Aðeins bílar með súlur fá að fara inn í dal á þessum tíma og aðeins þeir sem eru að fara að tjalda á tilsettum tíma.

Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð og biðjum við ykkur að virða það.


Fimmtudagur 03. ágúst 2023

11:30-15:00 Búslóðaflutningar

17:30-20:00 Búslóðaflutningar

Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð og biðjum við ykkur að virða það.



Föstudagur 04. ágúst 2023

09:30-11:00 Búslóðaflutningar

Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð og biðjum við ykkur um að virða það.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.