Í dag klukkan 18.30 fer fram leikur ÍBV og ÍR í 8 liða úrslitum bikarsins. Það ræðst í þessum leik hvort liðið fer í höllina í undanúrslitin. Það hefur sýnt sig að leikmönnum og stuðningsmönnu ÍBV líður mjög vel þegar komið er í höllina og hefur það alltaf verið hin mesta skemmtun. Þess vegna hvetjum við alla til að fjölmenna og styðja við bakið á okkar strákum og gera allt til þess að hjálpa þeim við að klára leikinn svo við getum fjölmennt saman í höllinni.
Áfram ÍBV
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst