Ian Jeffs valinn bestur hjá ÍBV

Í kvöld var sumarlokahóf ÍBV-íþróttafélags en þar fagna félagsmenn sumarlokum. Hápunktur kvöldsins er að sjálfsögðu verðlaunaafhendingin en þar var Ian Jeffs valinn besti leikmaður liðsins en Jeffs kom til ÍBV um mitt sumar og frískaði heldur betur upp á leik liðsins. Þá fengu þau Arnór Eyvar Ólafsson og Hafdís Guðnadóttir Fréttabikarana sem eru veittir þeim ungu iðkendum sem eiga framtíðina fyrir sér að mati vikublaðsins Frétta.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.