Íbúar Vestmannaeyja ekki fleiri síðan 2004
26. febrúar, 2014
Íbúar Vestmannaeyja hafa ekki verið fleiri síðan 2004. �?etta skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri á facebook síðu sína í morgun en þar kemur fram að íbúar í dag séu 4276. �??�?trúlega gott að byrja á daginn þegar á skrifborðinu liggur blað sem sýnir að búsettir Eyjamenn eru nú orðnir 4276 hafa ekki verið svona margir síðan 2004,�?? skrifar Elliði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst