Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun mars. ÍBV á eftirfarandi 13 fulltrúa í þeim 3 hópum sem voru tilkynntir:
U15 ára landslið:
Anna Sif Sigurjónsdóttir
Ásdís Halla Pálsdóttir
Bernódía Sif Sigurðardóttir
Birna Dís Sigurðardóttir
Birna María Unnarsdóttir
Sara Margrét Örlygsdóttir
U16 ára landslið:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir
Herdís Eiríksdóttir
U18 ára landslið:
Amelía Dís Einarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Katla Arnarsdóttir
Sara Dröfn Richardsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst