Olísdeild karla er farin af stað. Í kvöld verða tvær viðureignir. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Afturelding, Fram og Valur hafa sigrað í þeim þremur leikjum sem lokið er í deildinni. Hinn leikur kvöldsins er viðureign Þórs og ÍR á Akureyri. Í Eyjum hefst leikurinn klukkan 18.30. Fram kemur á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV að leikmenn ætli að leggja allt í sölurnar. „Við þurfum stúkuna fulla af hvítum treyjum.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst