ÍBV fær HK í heimsókn
Meistarflokkur karla ÍBV 2025 sem varð í öðru sæti á Ragnarsmótinu á Selfossi: Efri röð frá vinstri: Erlingur Birgir Richardsson, Ívar Bessi Viðarsson, Petar Jokanovic, Jakob Ingi Stefánsson, Sveinn Rivera Jóse, Hinrik Hugi Heiðarsson, Ísak Rafnsson, Kristófer Ísak Bárðarsson, Daníel Ingason, Sigtryggur Daði Rúnarsson, Sigurður Bragason, Bergvin Haraldsson. Neðri röð frá vinstri: Morgan Goði Garner, Haukur Leó Magnússon, Andri Magnússon, Elís Þór Aðalsteinsson, Dagur Arnarsson, Anton Frans Sigurðarson og Nökkvi Snær Óðinsson.

Olísdeild karla er farin af stað. Í kvöld verða tvær viðureignir. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Afturelding, Fram og Valur hafa sigrað í þeim þremur leikjum sem lokið er í deildinni. Hinn leikur kvöldsins er viðureign Þórs og ÍR á Akureyri. Í Eyjum hefst leikurinn klukkan 18.30. Fram kemur á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV að leikmenn ætli að leggja allt í sölurnar. „Við þurfum stúkuna fulla af hvítum treyjum.”

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.