Í dag kl. 18:00 tekur lið Fram á móti ÍBV strákunum okkar í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram á nýju íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal.
Aðrir leikir í Bestu deild karla í kvöld eru:
Stjarnan – KR
Breiðablik – KA
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst