Í kvöld hefst 5. umferð Olís deildar kvenna þegar fram fara þrír leikir. Að Ásvöllum taka heimamenn í Haukum á móti ÍBV. Liðin á svipuðum stað í deildinni. Eyjaliðið í þriðja sæti með 6 stig og Haukar í fimmta sætinu með 5 stig. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Þess má geta að hann verður sýndur beint hjá Sjónvarpi Símans.
Leikir dagsins:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Dómarar | Lið |
---|---|---|---|---|---|
Mið. 08. okt. 25 | 18:00 | 5 | Skógarsel | ÍR – KA/Þór | |
Mið. 08. okt. 25 | 18:30 | 5 | Ásvellir |
Haukar – ÍBV
![]() |
|
Mið. 08. okt. 25 | 19:00 | 5 | N1 höllin | Valur – Fram |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst