Í kvöld klárast 6. umferð Olís deildar karla en þá verða þrír leikir leiknir. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Eyjamenn í fimmta sæti með 6 stig en Haukar eru í öðru sæti með 8 stig úr fimm leikjum. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Íþróttamiðstöðinni í Eyjum.
Leikir dagsins:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Dómarar | Lið |
---|---|---|---|---|---|
Fös. 10. okt. 25 | 18:30 | 6 | Kórinn | ÁSM/SÓP/JR | HK – ÍR |
Fös. 10. okt. 25 | 18:45 | 6 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | AGP/JE | ÍBV – Haukar |
Fös. 10. okt. 25 | 19:00 | 6 | Lambhagahöllin | RM/ÞÁB/GLS | Fram – KA |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst