Tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum Powerade bikar kvenna í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur HK á móti ÍBV í Kórnum. ÍBV í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en HK leikur í Grill 66 deildinni og er þar í öðru sæti.
Flautað verður til leiks klukkan 18.00 í Kórnum.
Leikir dagsins:
| Dagur | Tími | Leikur | |
|---|---|---|---|
| 05. nóv. 24 | 18:00 | HK – ÍBV | |
| 05. nóv. 24 | 19:30 | Víkingur – Fjölnir |





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst