ÍBV mætir ÍR
ibv_kvenna_2023_opf_DSC_3414
ÍBV í sókn. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Þrír leikir fara fram í tólftu umferð Olís deildar kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins taka Eyjastelpur á móti ÍR.

Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni. ÍBV í fjórða sæti með 12 stig, en ÍR í sætinu fyrir neðan með 10 stig. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 18.00.

Leikir kvöldsins:

fim. 11. jan. 24 18:00 12 Vestmannaeyjar RMI/MJÓ ÍBV – ÍR
fim. 11. jan. 24 19:30 12 Úlfarsárdal ÓÖJ/ÞÁB/GSI Fram – Afturelding
fim. 11. jan. 24 19:30 12 Origo höllin BBÓ/GGÚ/VÓM Valur – Stjarnan

Nýjustu fréttir

Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.