Þrír leikir fara fram í tólftu umferð Olís deildar kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins taka Eyjastelpur á móti ÍR.
Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni. ÍBV í fjórða sæti með 12 stig, en ÍR í sætinu fyrir neðan með 10 stig. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 18.00.
Leikir kvöldsins:
fim. 11. jan. 24 | 18:00 | 12 | Vestmannaeyjar | RMI/MJÓ | ÍBV – ÍR | |||
fim. 11. jan. 24 | 19:30 | 12 | Úlfarsárdal | ÓÖJ/ÞÁB/GSI | Fram – Afturelding | |||
fim. 11. jan. 24 | 19:30 | 12 | Origo höllin | BBÓ/GGÚ/VÓM | Valur – Stjarnan |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst