Olís deild kvenna hefst í dag, en þá fara fram þrír leikir. Í síðasta leik dagsins tekur ÍBV á móti Fram í Eyjum. ÍBV hefur gengið vel á undirbúnings-tímabilinu en liðið vann bæði Ragnarsbikarinn og stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu. Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 15.00.
Hér má lesa viðtal Eyjafrétta við þjálfara ÍBV.
Leikir dagsins:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Lið |
---|---|---|---|---|
Lau. 06. Sept. 25 | 13:30 | 1 | Set höllin | Selfoss – Valur |
Lau. 06. Sept. 25 | 14:00 | 1 | Ásvellir | Haukar – ÍR |
Lau. 06. Sept. 25 | 15:00 | 1 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | ÍBV – Fram |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst