Tveir leikir fara fram í 2. umferð Olís deildar karla í kvöld. Í Vestmannaeyjum taka heimamenn á móti Stjörnunni. Eyjamenn sigruðu HK í 1. umferð á meðan Stjarnan tapaði gegn Val á heimavelli. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í kvöld.
Leikir dagsins:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Lið |
---|---|---|---|---|
Fös. 12. Sept. 25 | 18:30 | 2 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | ÍBV – Stjarnan |
Fös. 12. Sept. 25 | 19:00 | 2 | KA heimilið | KA – Haukar |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst