Í gær hófst 8. umferð Bestu deildar karla með sigri Fram á KR. Í dag eru svo fjórir leikir. Á Hlíðarenda taka Valsmenn á móti ÍBV. Liðin eru á svipuðum stað í deildinni. Valur er í áttunda sæti með 9 stig og Eyjamenn í sætinu fyrir neðan með 8 stig. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan 17.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst