Selfyssingar sitja taplausir í öðru sæti 1. deildarinnar með 22 stig, fimm stigum á eftir Eyjamönnum með 27 stig.
Næsti leikur í deildinni er gegn ÍBV, úti í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 10. júlí kl. 20.00.
Fjöldi Selfyssinga ætlar á leikinn og verður Flugklúbbur Selfoss m.a. með loftbrú til Eyja..
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst