ÍBV leikur gegn Fylki í kvöld klukkan 18:30. Stelpurnar eru í 4. sæti deildarinar með 18 stig en Fylkir í 8. sæti með 10. stig. Eyjastúlkur þurfa á sigri að halda í kvöld ef þær ætla ekki að missa toppliðin of langt frá sér. Eyjamenn eru hvattir til að fjölmenna á völlinn í kvöld.
ÍBV fékk á dögunum nýjan leikmann �?löfu Kolbrúnu Ragnarsdóttir og gæti hún spilað sinn frysta leik í kvöld. Hún leikreyndur leikmaður úr HK og hefur spilað þar alla tíð.