Fjórða lagið og lag aprílmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ingólfsstræti” eftir Eyjamanninn og Andra Eyvinds.
Lag og texti: Andri Eyvindsson
Söngur: Andri Eyvindsson
Trommur: Birgir Nielsen
Bassi og gítar: Gísli Stefánsson
Hammond og hljóðgervill: Andri Eyvindsson
Útsetning og upptökur: Andri Eyvindsson og Gísli Stefánsson
„Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega línu á best.eyjar@gmail.com. Eins ef þú eða þitt fyrirtæki vill styrkja þetta verkefni,” segir í lýsingu lagsins á youtube rás BEST.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst