Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps kaus nýlega oddvita og varaoddvita. Ingvar G. Ingvarsson var kosinn oddviti og Ólafur Ingi Kjartansson var kosinn varaoddviti.Athygli vekur að kosningin var leynileg, en að sögn Ingvars er hefð fyrir því í sveitarfélaginu að kosningar um oddvita séu leynilegar.
Einnig var samþykkt að auka starfshlutfall oddvita úr 40% starfi í 50% starf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst