Ísfélag í Kauphöll – Hluthafar um 6000
8. desember, 2023

„Ég vil óska ykkur til hamingju með niðurstöðu í nýafstöðnu hlutafjárútboði og líka umsjónaraðilum, Arionbanka, Íslandsbanka og Landsbankanum fyrir sérlega glæsilega niðurstöðu,“ sagði Magnús Harðarson, forstjóri Kaup­hallar Íslands þegar hann bauð Ísfélag hf. velkomið í Kauphöllina í morgun.

Guðbjörg Matthísadóttir sem ásamt fjölskyldu er stærsti eigandi Ísfélags hringdi félagið inn í Kauphöllina á slaginu hálftíu í morgun. Athöfnin fór fram í brú Sigurðar VE 15 sem er eitt skipa félagsins að viðstöddu fjölmenni.

„Það er gaman að bjóða elsta starfandi hlutafélagi landsins velkomið í Kauphöllina, með um 6000 hluthafa er Ísfélgið sannkallað almenningshutafélag. Eru aðeins þrjú félög í Kauphöllinni sem skarta fleiri hluthöfum,“ sagði Magnús.

„Ísfélagið er líka meðal stærstu fyrirtækja í Kauphöllinni. Á útboðsverði er markaðsvirði félagsins 130 milljarðar og er það sjöunda verðmætasta fyrirtækið í Kauphöllinni. Með tilkomu Ísfélagsins heldur endurkoma sjávarútvegs í Kauphöllina áfram. Fjöldi sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni náði hámarki árið 2000 þegar þau voru 24,“ sagði Magnús en þau hurfu úr Kauphöllinni en með tilkomu Ísfélags í Kauphöllina eru þau orðin þrjú.

Traust á eigendum, stjórnendum og starfsfólki

„Þetta er söguleg stund. Ísfélag var stofnað 1. desember 1991 og leggur nú síungt upp í nýtt ferðlag,“ sagði Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson,“ stjórnarformaður Ísfélags í ávarpi sínu.

„Það voru mikil tímamót í sögu félagsins fyrir rúmum 30 árum þegar Sigurður Einarsson, útgerðarmaður tók forystu í félaginu eftir að hafa sameinast með því að leggja fjölskyldufyrirtækið, Hraðfrystistöð Vestmannaeyja við Ísfélagið. Fjölskyldan hefur síðan farsællega leitt félagið sem orðið er eitt það glæsilegasta og öflugasta félag á landinu.“

Gunnlaugur Sævar sagði glæsilegt hlutafjárútboð bera mörgu vitni. „Hún sýnir auðvitað og vottar glæsileika félagsins og trú fjárfesta á framtíðinni. Hún staðfestir trú fjárfesta á kjölfestu fjárfestum félagsins, stjórnendum þess og starfsmönnum.“

Ísfélag verður til

Á hluthafafundi Ísfélags Vestmannaeyja hf. 15. Júní sl. samþykktu hluthafar að sameinast Ramma hf. Ísfélagið er yfirtökufélagið og munu hluthafar Ramma fá hlutabréf í Ísfélaginu. Félagið mun bera nafnið Ísfélag hf. enda er nú starfsemi félagsins á fjórum stöðum um landið; í Eyjum, á Þórshöfn, á Siglufirði og í Þorlákshöfn. Um fjörutíu manns, hluthafar og starfsmenn, sóttu fundinn í gær.

Í heildina starfa nú rúmlega 400 starfsmenn hjá sameinuðu félagi, við útgerðina bætast 4 skip, ásamt rækjuvinnslu á Siglufirði og fiskvinnslu í Þorlákshöfn. Bæði félögin hafa verið öflug og sterk á sínu sviði, annarsvegar í uppsjávarveiðum og hins vegar í bolfiskveiðum og gefur þetta aukin tækifæri til vaxtar og rennir styrkari stoðum undir rekstur beggja félaga.

Hlutafjárútboð

Almennu hlutafjárútboði Ísfélags hf. lauk kl. 14:00 þann 1. desember. Alls bárust um 6.500 áskriftir að andvirði um 58 milljarðar króna  sem samsvarar tæplega fjórfaldri eftirspurn. Rúmlega fimmföld eftirspurn var eftir þeim hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók A og rúmlega þreföld eftirspurn var eftir hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók B.

Mynd: Guðbjörg og fjölskylda sem viðstödd voru þegar Ísfélagið var hringt inn í Kauphöllina.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst