Íslandsbanki mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu, sjötta árið í röð. Í tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum okkar uppá vöfflur með kaffinu í dag.
Starfsfólk Íslandsbanka
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst