Jafntefli í nýliðaslagnum
Eyja Ibv Sgg
Eyjamenn í leik. Ljósmynd/Sigfús Guðmundsson

Eyjamenn heimsóttu Aftureldingu í Mosfellsbæinn í gær. Bæði þessi lið komu upp í Bestu deildina sl. haust. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik kom betri kafli í þeim síðari og voru Eyjamenn nálægt því að skora í nokkur skipti. Áttu meðal annars stangarskot. Þar var að verki Omar Sowe. Hann fékk aftur mjög gott færi í uppbótartíma en hann hitti ekki á rammann.

Leikurinn endaði markalaus og liðin skiptu með sér stignum. Næsti leikur hjá ÍBV er á skírdag er liðið mætir Víking Reykjavík í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikið verður í Eyjum, nánar tiltekið á Þórsvelli.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.