Jóhanna Björk Danmerkurmeistari í bikini fitness
8. október, 2012
Eyjastelpan Jóhanna Björk Gylfadóttir varð á laugardaginn Danmerkurmeistari í bikinifitness. Mótið var haldið í Ringsted á Sjálandi en Jóhanna Björk byrjaði í bikini fitness í apríl á þessu ári en hefur lengi verið í líkamsrækt og keppti m.a. í model fitness hér á Íslandi 2010. Jóhanna var að vonum sátt með árangurinn þegar Eyjafréttir náðu sambandi við hana í dag.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst