Jólasíld Ísfélagins - Gott að gleðja fyrir jólin
12. desember, 2023

„Jólasíld Ísfélagsins nýtur mikilla vinsælda og hefur magnið verið aukið frá ári til árs vegna mikillar eftirspurnar,“ segir Hildur Hrönn Zoega Stefánsdóttir verkstjóri í Ísfélaginu. Upphaflega var jólasíldin hugsuð fyrir starfsmenn og viðskiptavini Ísfélagsins en frá árinu 2021 hóf Ísfélagið að gefa bæjarbúum síld í tilefni 100 ára afmæli Ísfélagsins og segir Hildur að þau muni halda því áfram. „Vonandi verða bæjarbúar ánægðir í ár því hún er mjög góð eins og alltaf.“ 

Gott að gleðja fyrir jólin

Verkun á síldinni hefst í byrjun nóvember, þar sem hún er skorin í bita og pækluð. Þrem vikum seinna er hún sett í fötur og því tilbúin um mánaðarmótin nóvember – desember. Magnið af síld er um eitt og hálft tonn en hefur aukist frá ári til árs. Í ár var það í fyrsta skipti sem sendar voru 50 fötur til Siglufjarðar vegna sameiningar Ísfélagsins og Ramma ehf, starfsfólk á öllum vígstöðum fær síld. 

Hildur sér um allt framleiðsluferlið og svo sjá starfsmenn um að pakka síldinni. „Þetta er mikil vinna og ábyrgð en það er gott að geta gefið fólki síld fyrir jólin. Upprunalega uppskriftin kemur frá Sjávarútvegsnefnd en henni hefur verið breytt og hún betrumbætt, því við erum ekki lengur að salta í tunnur. Við sjóðum vatnið alltaf og kælum áður en við setjum kryddið í og það er vinur okkar Grímur Kokkur sem sýður vatnið fyrir okkur.“ 

Í ár var síldin var gefin 2. desember í porti Ísfélagsins þar sem bæjarbúar gátu rennt við og gripið sér fötu. Um það bil 500 kíló af síld voru gefin þann dag. 

Bragðlaukar mismunandi milli menningarheima 

Í Ísfélaginu er starfshópurinn orðinn breiðari. Það er því áhugavert og gaman að sjá menningarmun þegar kemur að því hvernig skuli verka síldina. „Fólk frá Úkraínu vill til dæmis bara fá ediksýrusíld, ekki með kryddlegi og margir frá Póllandi líka. Að þeirra mati vilja þeir meira salt og munu þeir því fá síldina þannig verkaða. Íslendingar eru meira í kryddleginum og þessu sæta“ segir Hildur. 

En hvað gerir hana svona góða? „Þetta er leyniuppskrift. Það eru aðeins tveir sem vita uppskriftina en þeir mega aldrei ferðast saman“ segir Hildur að lokum.


Starfsmönnum boðið upp á síld í kaffitímanum. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst