Árleg jólasýning Fimleikafélagsins Rán fer fram í dag miðvikudaginn 17. desember kl. 17.00 í íþróttamiðstöðinni. �?ar sýna fimleikastjörnur framtíðarinnar fimi sína og er jafnan mikið lagt í sýninguna. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og er aðgangseyrir aðeins kr. 500 og miðast við fermingaraldur. Og að sjálfsögðu verður jólasveinninn á staðnum.