Kaffi og kleinur í Vísindakaffi í Þekkingarsetrinu

Milli klukkan 16.30 og 19.00 í dag verður opið hús, Vísindakaffi  í Þekkingarsetrinu þar sem bæjarbúum og gestum er boðið að kynna sér fjölbreytta starfsemi sem þar er. Allir velkomnir og margt að skoða. Meðal annars Fablabið hjá Frosta á þriðju hæðinni sem er mikill ævintýraheimur.

Fyrirtækin á annarri hæðinni verða opin gestum og gangandi og hún Filipa býður kaffi og kleinur og fólk getur fengið leiðsögn um húsið. Þetta á að vera skemmtilegur dagur.

Mikið er til af gögnum um hvalarannsóknirnar sem stýrt er frá Vestmannaeyjum. Ætla Filipa og Paul að sýna myndbönd af hvölum og kynna fleiri gögn á skjá í fyrirlestarsalnum.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.