Kannar ástand ökumanna með tilliti til ölvunaraksturs

Um þessar mundir tekur lögreglan á Selfossi þátt í sameiginlegu átaki með lögregluliðum á suðvesturhorni landsins sem snýst um að kanna ástand ökumanna með tilliti til ölvunaraksturs. Um helgina voru höfð afskipti af nærri eitthundrað ökumönnum. Allir voru þeir allsgáðir. Þessu eftirliti mun verða framhaldið næstu vikur.

Ökumenn mega því búast við því að verða stöðvaðir af lögreglu í meira mæli en venjulega.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.