Sigurbjörn Magnússon, lögmaður Lýsis í Þorlákshöfn segir að fullkominn mengunarvarnarbúnaður sé tilbúinn til uppsetningar sem myndi koma í veg fyrir að nokkur ólykt berist frá verksmiðjunni. Skipulagsfulltrúi bæjarins gagnrýndi starfssemina harðlega í hádegisfréttum útvarpsins í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst