Kona lenti í sjálfheldu í Heimakletti - Myndir
Björg­un­ar­menn í Vest­manna­eyj­um voru kallaðir út um 18 í gær vegna konu sem var í sjálf­heldu efst í Heimakletti með tólf ára syni sínum. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Lands­björg var konunni slakað niður og tók það um 10-15 mín­út­ur en það tók tölu­verðan tíma að koma öll­um lín­um og trygg­ing­um fyr­ir en aðgerðir hafa gengið vel.
�?skar Pétur var á staðnum og tók myndir af björgunaraðgerðum. �?ar sést hvert þau voru komin, í Hettunni vestast í Heimakletti rétt neðan við toppinn.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.